"
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún mamma, hún á afmæli í dag" Já góðir hálsar, nær og fjær, til sjávar og sveita. Móðir mín
Birna Guðrún Konráðsdóttir, á afmæli í dag. En það var fyrir réttum 46 árum að hún kom argandi og gargandi inn í þennan heim, og segja þeir sem til þekkja að hún hafi lítið róast síðan.
Innilega til hamingju mamma mín.
Fleira ekki gjört, fundi slitið.
skríbentar Konráð J. þegar klukkan slær 21:36