Lang er síðan ég hef látið í mér heyra, en það á sér þær skýringar að ég hef unnið ákaflega upp á síðkastið og ekki komist á netið mikið. Það gerir svo sem ekki mikið til, því ég lýsi því hér með yfir að ég er kominn í sumarfrí í nethiemum. Þeir sem vilja heyra í mér verða því að hringja (ég er í símaskránni) Við heyrumst aftur í haust.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
skríbentar Konráð J. þegar klukkan slær 21:23