Konni B.(ullari)


Konráð J. Brynjarsson



This page is powered by Blogger. Isn't yours?
miðvikudagur, september 03, 2003
 
Ég skulda meistara Jóhanni "Skalla" Waage afsökunarbeiðni. Ég hef nefnilega ekki enn óskað honum til hamingju með væntanlega(nn) erfingja. Skamm, skamm ég sjálfur. Ég skoðaði líka gestabókina mína á Egótrippinu, sem ég hef ekki gert lengi, að ósk Kára. Þar var hann að skamma mig fyrir að hafa ekki birt perravísuna hans, hmm ég bara kannast ekkert við gripinn. Svo sá ég líka færslu frá Ömmu dreka. Mér þætti gaman að vita hvur þetta er, þ.e. sá(sú) sem skrifaði skeytið, því ég veit hver sögupersónan er. Sá hin(n) sama(i) mætti alveg láta mig vita.

Fleira ekki gert, fundi slitið.